Stjórnunarnámskeið

stjornendurÁ námskeiðum fyrir stjórnendur er markvisst farið yfir samskipti og samvinnu þeirra við starfsfólk. Byggt er á kenningum í vinnusálfræði sem hafa reynst árangursríkar við samskiptalausnir og stjórnun fyrirtækja.

Þátttakendur fá samskiptamat. Lögð er áhersla á að auka samskiptaleikni og stjórnunarhæfileika.

 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.