Velkomin á vefsíðu Sálfræðistöðvarinnar
Sálfræðistöðin er einkastofnun sem hóf starfsemi árið 1983.
Eigendur eru Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal sérfræðingar í klínískri sálfræði.
Sálfræðistöðin veitir sérfræðiþjónustu til stofnanna, fyrirtækja og einstaklinga og hefur sérhæft sig í námskeiðshaldi um bætt samskipti og markvissa samskiptaþjálfun.
Staðsetning
|